Seyðisfjörður

Seyðisfjörður er fullur af klettum og einhverjir þeirra eru ágætir fyrir klifur. Þar er helst að nefna Arnarkletta þar sem boltuð hefur verið ein sportklifur leið en möguleiki er á nokkrum línum þar til viðbótar. Einnig er eitthvað til af grjótglímuþrautum, þá helst í stjórum Festarsteini (fyrir neðan Arnarkletta) og fyrir ofan frispígólfvöllinn sem er sunnan megin í dalnum fyrir ofan bæinn.

Directions

Arnarklettar eru norðan megin í dalnum í um þriggja km. fjarlægð frá bænum. Klettarnir sjást vel frá veginum og eru í um tveggja mínútna göngufjarlægð frá veginum. Bílastæði má finna aðeins lengra út fjörðinn við Vestdalseyri.

Map

Leave a Reply

Skip to toolbar