Nýja leið vinstramegin við P.S.. Klifur auðveldlega upp á sylluna og stóra steinn fyrir neðan sprungu. Nokkrar erfiðar hrefingar upp sprungjuna, með gripum á veggnum, koma þer að syllu (krux). Eitt skemtilegt hrefing að koma á syllu og svo klára upp auðveldlega (lausar steinar – þarf hreinsun).
Lítil og meðalstærð cams.
F.f. Robert Askew og Kaspar Urbonas, 24/10/2020.
P.s. (lol, seewhatIdidthere), Er alveg hægt að klifra núna ‘as is’, en mun vera miklu betri með hreinsun og er kannski ekki 5.8 án mosi í sprungunni (5.7?). F.f. var ‘onsight’ án hreinsun og á mjög kaldur dagur – er ekki alveg viss um gráða.
Stutt, tæknileg sprunga á horninu vinstra megin við Óráðsíu. Tekur við góðum míkróhnetum og litlum vinum. Aðal erfiðleikarnir eru í fyrri hluta (kannski 5.10 fyrir stutta?), seinni hluti er meira upp á punt en býður samt upp á ævintýralegt ~5.8 klifur upp á topp. Gráða ekki stafest.
Enga bolta, takk! (nema akkeri, ef áhugi er fyrir því má mín vegna endilega setja upp sigakkeri)
Klifrið byrjar í lítilli hvelfingu með einskonar helli fyrir ofan. Klifrað er upp í Pílunna og að svörtu holunni þar sem tekur við hliðrun inn á spjaldið, sem er tæp nema þu hafir mjög langan faðm. Síðan eru nokkrar krefjandi hreyfingar upp undir þak og yfir að skemmtilegu 5.7 klifri en endar á smá rúsinu-5.10a hreyfingu.
FF: Bryndís Bjarnadóttir & Magnús A. Batista, ágúst 2020.