Eftiráhugsun 5.8

Leið B0 😉

5.8 (?) (HVS 4c/5a?)

Nýja leið vinstramegin við P.S.. Klifur auðveldlega upp á sylluna og stóra steinn fyrir neðan sprungu. Nokkrar erfiðar hrefingar upp sprungjuna, með gripum á veggnum, koma þer að syllu (krux). Eitt skemtilegt hrefing að koma á syllu og svo klára upp auðveldlega (lausar steinar – þarf hreinsun).

Lítil og meðalstærð cams.

F.f. Robert Askew og Kaspar Urbonas, 24/10/2020.

P.s. (lol, seewhatIdidthere), Er alveg hægt að klifra núna ‘as is’, en mun vera miklu betri með hreinsun og er kannski ekki 5.8 án mosi í sprungunni (5.7?). F.f. var ‘onsight’ án hreinsun og á mjög kaldur dagur – er ekki alveg viss um gráða.

Crag Stardalur
Sector Miðvesturhamrar
Type trad

Sælir eru einfaldir 5.11a

Blá lína.

Stutt, tæknileg sprunga á horninu vinstra megin við Óráðsíu. Tekur við góðum míkróhnetum og litlum vinum. Aðal erfiðleikarnir eru í fyrri hluta (kannski 5.10 fyrir stutta?), seinni hluti er meira upp á punt en býður samt upp á ævintýralegt ~5.8 klifur upp á topp. Gráða ekki stafest.

Enga bolta, takk! (nema akkeri, ef áhugi er fyrir því má mín vegna endilega setja upp sigakkeri)

Sigurður Ý. Richter, 2020

Crag Hnappavellir
Sector Salthöfði
Type trad

Video

Píla 6c+ 5.11c

Leið númer 1 á mynd.

Píla er 25 metrar, 11 boltar auk hringakkeris.

5.11c

Klifrið byrjar í lítilli hvelfingu með einskonar helli fyrir ofan. Klifrað er upp í Pílunna og að svörtu holunni þar sem tekur við hliðrun inn á spjaldið, sem er tæp nema þu hafir mjög langan faðm. Síðan eru nokkrar krefjandi hreyfingar upp undir þak og yfir að skemmtilegu 5.7 klifri en endar á smá rúsinu-5.10a hreyfingu.

FF: Bryndís Bjarnadóttir & Magnús A. Batista, ágúst 2020.

Crag Norðurfjörður
Sector Íþrótta og leikja svæði
Type sport
Skip to toolbar