Hræðsluáróður 5b
Stand start/top out
Leið nr.1
FF: Bjarki Guðjónsson 27.4.2021
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Qivittoq 5.10c
E2 6a / 5.10+ (?)
Leið 17.1 🙂
25m
Bratti, áberandi stuðullinn milli A16 og A17 klifraður utanverður, án þess að nota næstu stuðla í kring. Áberandi lítið þak neðarlega á stuðlinum (EK) og vandasamt jafnvægisklifur eftir það. Árið 2019 uppgötvuðust efst á þessum stuðli tveir vægast sagt varasamir múrboltar sem voru samstundis fjarlægðir.
Útilokun: Klifrið einskorðast við stuðulinn í efri helming leiðarinnar (12m), þ.e.a.s. ekki skal nota stuðla utan við áberandi lóðréttar sprungur hvor sínu megin við stuðulinn. Engin ákveðin leið er bundin við fyrri hluta leiðarinnar (upp að bratta stuðlinum), jafnvel hægt að byrja bara klifrið af stóru bröttu syllunni og tryggja þaðan.
Janúar 2021, Sigurður Ý. Richter
(Leiðin var klifruð á þokkalega köldum degi í janúar, svo það má vel vera að leiðin reynist mun léttari fyrir aðra þegar sólin er komin hærra á loft. Gráðunni má því gjarnan taka með ákveðnum fyrirvara (sagði einhver soft tía í Stardal?!))
Crag | Stardalur |
Sector | Vesturhamarar |
Type | trad |
Lögsögumörk 5.8
E19
10m
Fer upp stutta gróf undir lítið yfirhang, klifrað til hægri og upp með strembinni egg. Leiðin er töluvert auðveldari ef hliðrað er út til vinstri, framhjá yfirhanginu.
Júní 2020, Sigurður Richter og Jón H. Richter
Crag | Stardalur |
Sector | Austurhamrar |
Type | trad |
Skriðuglíma 5.5
E20
10m
Leið upp bratta gróf austast í Austurhamri. Töluvert af lausu grjóti.
Júní 2020, Sigurður Richter og Jón H. Richter
Crag | Stardalur |
Sector | Austurhamrar |
Type | trad |
Mordor 5.6
Leið upp áberandi sprungu og fer alveg upp á topp (fyrir miðja mynd).
Tvær spannir, 5.6.
FF: Freyr Ingi Björnsson, Hermann Sigurðsson og Sveinn Eydal, júlí 2004
Crag | Vaðalfjöll |
Type | trad |
Nestispokinn 5.8
Leið rétt hægra megin við Mordor.
Ein spönn endar í brotinu svipað og leiðin “Sérfræðingar að sunnan”.
5.8
FF: Freyr Ingi Björnsson, Hermann Sigurðsson og Sveinn Eydal, júlí 2004
Crag | Vaðalfjöll |
Type | trad |
Sérfræðingar að sunnan 5.8
Leið hægra megin í stuðlaberginu sem er hægra megin við Mordor.
Ein spönn, endar í áberandi broti á miðjum vegg.
5.8
FF: Freyr Ingi Björnsson, Hermann Sigurðsson og Sveinn Eydal, júlí 2004
Crag | Vaðalfjöll |
Type | trad |
Rif 6a+
Derhúfan 6a+
Blíðfinnur 5a
Leið númer 2
Crag | Lyklafell |
Sector | Aldan |
Type | boulder |
Kórall 6a+
Leið númer 1
Crag | Lyklafell |
Sector | Aldan |
Type | boulder |
Púmba
Leið númer 8
Gráða óskast (Er sennilega á bilinu V5/6)
Highball með toppboltum, möguleiki á að breyta í stutta sportklifurleið.
Crag | Lyklafell |
Sector | Ljósuklettar |
Type | boulder |
Tímon 6b
Leið númer 7
V 4
Highball með toppboltum, möguleiki á að breyta í stutta sportklifurleið.
Crag | Lyklafell |
Sector | Ljósuklettar |
Type | boulder |
Mufasa 7a
Leið númer 6
V 6+
Highball með toppboltum, möguleiki á að breyta í stutta sportklifurleið.
Crag | Lyklafell |
Sector | Ljósuklettar |
Type | boulder |
Feðgar
Leið númer 5
Gráða óskast
Highball með toppboltum, möguleiki á að breyta í stutta sportklifurleið.
Crag | Lyklafell |
Sector | Ljósuklettar |
Type | boulder |
Simbi 7a
Leið númer 4
V 6
Highball með toppboltum, möguleiki á að breyta í stutta sportklifurleið.
Crag | Lyklafell |
Sector | Ljósuklettar |
Type | boulder |
Nala 6a+
Leið númer 3
V 3/4
Highball með toppboltum, möguleiki á að breyta í stutta sportklifurleið.
Crag | Lyklafell |
Sector | Ljósuklettar |
Type | boulder |
Skari 7a
Leið númer 2.
V 6-7
Highball með toppboltum, möguleiki á að breyta í stutta sportklifurleið.
Crag | Lyklafell |
Sector | Ljósuklettar |
Type | boulder |
Innskot
80m til hægri frá Hjallabumbunni, mynd óskast.
Travisa á sama stað og Laumufarþegi, gráða óskast.
Crag | Heiðmörk |
Sector | Hjallafatir |
Stone | 3 |
Type | boulder |