Viskusteinninn 6a 5.9
Leið 1
Crag | Veigastaðaklettar |
Type | sport |
Leið 1
Crag | Veigastaðaklettar |
Type | sport |
Athugið að i flestum leiðum eru annað hvort hringur eða bolti. Næsta sumar verða sett akkeri með karabínu í flestar leiðir.
Svæðið er í 10-15 mínútna keyrslufjarlægð frá Akureyri.
Svæðið býður upp á góðar leiðir fyrir klifrara sem eru að koma sér af stað í útiklifri og yngri kynslóðina. Leiðirnar eru 4-10m á hæð.
Leið 2 á mynd.
UK: VS 4c/5a, US/Ís: 5.8. ⭐⭐⭐⭐
180 m.
Klifraði í 3 spönn 65 m, 60 m, 50 m. (easy scramble up around 10 m to finish)
Named after all of the wild thyme growing in the valley.
Climbs fairly directly up the tallest section of the crag through the easiest ground. Start at the lowest section of the cliff, about 10 m right of a small leaning block cave (it is also possible to start from this block at the same grade).
Spönn 1: (4c/5a (French 5a)) Climb direct up dry rock to the large overlap and climb to the obvious corner to the left (with less than 70 m lines might be best to belay near here). Climb the corner with good gear to gain the slab (crux). Follow the slab (unprotectable) to cracked rocks and blocks to build a belay.
Spönn 2: (4b/c (French 4c)) Climb up mossy rock to gain a slab and a rounded shoulder above, follow this on easy ground all the the way to an obvious right-facing, black corner through the next large overlap. Climb the corner (crux, well protected) to a nice ledge and good belay stance.
Spönn 3: (4b (French 4b)) Gain the slab directly above the belay, traverse diagonally rightwards though a small cracked overlap (might be some loose rock) and continue to gain an obvious corner. Climb this (crux) and continue up the slab above to finish.
Scramble up to the grass.
Descend as for 1, to the climbers left.
F.f Robert Askew and Catherine Gallagher, July 2021.
Crag | Hvaldalur |
Type | trad |
Leið 1 á mynd.
UK: Severe, US: 5.5/.6, Íslensk: 5.4. ⭐⭐
140 m (klifraði í 2 spönn með 70 m linar)
The name comes from the sound of breaking waves at the coast which can be heard from the cliff.
Follows an obvious left trending diagonal crack almost to the top of the cliff. Mostly very easy slab climbing, gear is found where it’s needed.
Spönn 1: Start below an obvious corner and overlap, climb to the corner and follow this (avoiding wet streaks) to an obvious dyke and crack on the left, use this to gain the slab (alternatively gain the slab earlier through an obvious step in the overlap – this is probably drier and easier though may have loose blocks). Follow the slab to the diagonal crack and follow this to belay on a jammed block (60-65 m).
Spönn 2: Continue along the diagonal crack leftwards to pass through the next overlap on black rock. Follow the crack for a few more metres then head straight up the slab above on the driest rock you can find, to pass through the next overlap on reasonable holds with good gear. Finish up the slab to belay on easy ground.
To walk off, scramble up to the grass and traverse climbers left (east) to an easy grassy gully at the far (climbers) left of the crag.
F.f. Robert Askew and Catherine Gallagher, July 2021.
Crag | Hvaldalur |
Type | trad |
Nýtt svæði norðurmegin við Eystrahorni. Fyrsta klifruð (sem ég veitt) 2021 Robert Askew og Catherine Gallagher.
Klettin er gabbro slab, mjög gott berg og skemtilegar leiðir í einstaklega fallegum dal og umhverfi. Er oft blautur en er alveg mögulegt að finna nýja leið sem tengir þurra bergið.
Low start á tóm battery.
Byrjar lágt á pinch-inu og í litlari crimpu fyrir neðan stóra fótinn.
Crag | Gufuneshöfði |
Sector | 1 |
Type | boulder |
Leið númer 2.
Fyrsta 5.13 Vestfjarða.
Leiðin er í smá hvilft í miðjum sector, vinstra megin við Ísbjarnablús. Leiðin fer nokkuð beint upp lóðréttan vegg áður en komið er í þak. Þakið leiðir mann aðeins til hliðar, upp á annan lóðréttan vegg og svo í annað þak. Leiðin endar á aðeins auðveldara klifri upp í akkeri.
FF: Jafet Bjarkar Björnsson, júlí 2021
Boltuð af Þórði Sævarssyni.
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Dægrardvalar svæði |
Type | sport |
Leið númer 1a.
5.12c/d
Rétt vinstra megin við Plútó, fer undir smá boga og svo beint upp vegginn með hornið úr Plútó á hægri hönd
FF: Birgir Berg Birgisson, júlí 2021
Boltuð af Benjamin Mokry.
Crag | Hnappavellir |
Sector | Þorgeirsrétt-vestur |
Type | sport |
Byrja í tákrók og á litlum köntum undir þakinu. Fer beint yfir bumbuna og aðeins til vinstri.
FF. Hjördís Björnsdóttir
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
4a á mynd. Trad.
F.f. Robert Askew 14.06.2021 (??) ef einhver klifraði áður ég get breyta þessi.
Augljós sprungur milli 3 og 4. Pumpandi og skemtilegt en ekkert erfit, vel tryggt. Klára á akkeri fyrir 4.
Crag | Háibjalli |
Type | trad |
2b á mynd. Klifraði á trad (R. Askew) en má bolta. HVS 4c / 5.8
Klifra baunabelgurinn á mjög goðum grípum, fara til vinstri (crux) og klára upp Skessa/Tröll. Efsta partið er ekki mjög vel tryggt – á FF efsta partið var klifraði á dót (upper moves protected by 1 size 00 cam) en getur alveg vera á boltum.
Crag | Háibjalli |
Type | trad |
Leið númer 7 á mynd
Sama akkeri og leið númer 8
FF: Andreas Dünser og Bjarki Guðjónsson
Crag | Smyrlabúðir |
Type | sport |
Leið númer 6
Leiðin fer beint upp vegginn vinstra megin við Skakka turninn og endar í sama akkeri og Sóttkví.
Boltuð af Matteo Meucci, fyrst farin af Kristjáni Þóri Björnssyni, maí 2021
Crag | Búahamrar |
Sector | Skakki turninn |
Type | sport |
Leið númer 5
Boltuð af Matteo Meucci, fyrst farin af Kristjáni Þóri Björnssyni, maí 2021
Crag | Búahamrar |
Sector | Skakki turninn |
Type | sport |
Linkup leið.
Byrjar í Gyllinæðinni (#7) og endar í Páskahreti (#5a)
Klifrað yfir krúxið í “Gyllinæðinni” og inn í “Páskahret” við fjóða bolta. Fínasta tenging bara.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | sport |
Leið 5a, rauð lína
“Páskahret”, hefst á sama stað og “Sætur Álfur” en heldur svo áfram upp feisið vinstra megin við hornið, án þess þó að ramba út í óhreinsaða kverkina og múkkahreiðrin.
FF: Sylvía Þórðardóttir
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | sport |
Kvaðning 6a+. Stök leið rétt neðan við bílastæðið. Litlir, beittir og brothættir kantar og fætur, sem fer undan bumbunni upp á slabb. Fínasta leið að enda á eftir gott sess.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Sleipnir 5a FA: Sylvía Þórðardóttir
Klettur vinstra megin við Miðgarðsorminn. Þægilega létt upphitunarleið, flott fyrir krakkana að kíkja í.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Vanaheimar 5c/6a – FA: Sylvía Þórðardóttir
Klettur nokkuð norðan við aðalklettana. Byrjar sitjandi. Hér má ekki nota grjótið hægra megin. Litlir kantar og vasar, toppar.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |
Jötunheimar – Projekt.
Byrjar í Auðhumlu og hliðrar eftir áberandi grunnri sprungu og á hrikalega lélegum fótum til hægri yfir í Niðavelli.
Crag | Akranes |
Sector | Innstavogsnes |
Type | boulder |