Kollhnís 5.7

Leið númer 4.
Byrjar á lóðréttu klifri á góðum tökum sem fer svo fljótlega út í yfirhang á góðum tökum. Þegar komið er upp úr yfirhanginu léttist leiðin og fer eftir slabbi. Leiðin sameinast svo Krullu efst og þær samnýta akkeri.
22m, 5.7, 11 boltar
FF: Elísabet Thea Kristjánsdóttir & Emil Bjartur Sigurjónsson, júlí 2022
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Íþrótta og leikja svæði |
Type | sport |
First ascent | |
Markings |