Ólympíueldurinn 5.10c

Leið númer 2.
Fer upp áberandi formfagurt berg og stefnir á stórt þak með stórum tökum. Heldur svo áfram upp vegginn og stefnir á annað en talsvert minn þak.
27m, 13 boltar, 5.10c
FF: Ásgeir Már Arnarsson og Magnús Arturo Batista, ágúst 2022
Crag | Norðurfjörður |
Sector | Íþrótta og leikja svæði |
Type | sport |
First ascent | |
Markings |