Uppfærsla – Klifur.is 6.2

Eingin smá uppfærsla á Klifur.is í dag. Núna geta allir notendur Klifur.is sett hvaða klifurleið sem er inn á lista. Það eru þrír listar í boði: Uppáhalds, klárað og verkefni (favorites, finished and projects).

user_buttonsÞegar þú ert búinn að setja inn leiðir á einhvern lista getur þú fundið leiðina aftur með því að klikka á einn takka. T.d. ef þig langar til að sjá allar leiðir sem þú ert búinn að klára þá klikkar þú bara á “Finished” takkann. I am super seriously. Þú getur valið leiðir alveg eins og þig langar t.d. ef þig langar að sjá öll þín Projects á Hnappavöllum þá er það ekkert mál.

Það sem væri hægt að gera í framhaldi að þessu er að notendur gætu séð hversu mikið í % maður er búinn með af ákveðnu klifursvæði. Svo væri kannski hægt að raða leiðum (og klifursvæðum) eftir því hversu margir hafa sett leiðina í Favorites lista. Möguleikarnir eru endalausir.

En bara go nuts og prófið þetta. Megið endilega láta mig vita hvað ykkur finnst.

Sjáumst á klifurmótinu!

Setja inn myndband með klifurleið

Það er mjög flott að geta skoðað klifurleið og séð myndband af klifurleiðinni klifraðri á sama stað. Felst myndböndin eru samt þannig að það eru klifraðar nokkrar leiðir í hverju myndbandi. Þannig að til að sjá klifurleiðina klifraða þarf að fara í myndbandið og leita af staðnum þar sem leiðin er klifruð, sem er smá vesen. Það er samt til “næstum” fullkomin lausn við þessum vanda.

Þegar við setjum inn myndband finnum við “embed” kóðann með því að fara í Share -> Embed. Við fáum þá kóðann sem lýtur út einhvern vegin svona:

Continue reading

Skip to toolbar