Akrafjall

Við rætur Akrafjalls er grjótglímusvæði. Mikið er af klettum og klettabeltum á svæðinu en flestar klifurleiðirnar eru á litlu svæði nálægt veginum.

Klettarnir eru 4-6 metra háir og bjóða upp á góða grjótglímu með yfir 50 skráðar leiðir og þar af 12 krakka og byrjendaleiðir. Lendingin er mjög góð og stutt í Berjadalsána til að svala þorstanum eða henda sér í kalt bað!

Hátt í 20 boltaðar sportklifurleiðir er að finna í hömrunum, flestar lengst í suður en þó eru tvær boltaðar á lengst í norður.

Klifursvæðinu Akrafjall er skipt niður í tvö undirsvæði, Norðursvæði, sem er all norðan megin við Berjadalsá og Suðursvæði sem er að sama skapi allt sunnan megin við Berjadalsána.

Leiðarvísir í PDF: Klifurhandbók Akrafjall

 

Sportklifur á Norðursvæði

 1. Stjakinn – 5.12a

 

 1. Turninn – 5.5

Sportklifur á Suðursvæði

 1. Bakþankar – 5.6 trad
 2. Vopnahlé – 5.8 trad
 3. Flórídaskaginn – 5.8
 4. Bakþankar – afbrygði – 5.6
 5. Bremsufarið – 5.11b
 1. Lýsisperlan – 5.8/9
 2. Hreiðrið – 5.10d
 3. Varðmenn spýjunar – 5.5
 4. Skírarinn – 5.8/9
 5. Írskir dagar – 5.5
 6. Sætur álfur – 5.5
 7. Ljótur álfur (A.K.A. Gyllinæðin) – 5.10a
 8. Vírbursti nr. 3 – 5.6
 9. Mulningur – 5.5
 10. Skátamót – 5.6
 11. Sólarmegin – 5.10c

Grjótglíma á Norðursvæði

 

Kuldaboli – 6A
Vold – 5A
Surf’s  up – 5C

 

Pucifer – 6B+

 

Liljan – 5A

 

Ani – 6A+

 

Snæfellsjökull – 5C/6A
Sunnan jökuls – 5C

 

Þýski ferðamaðurinn – 5B

 

Gaulverjabær
Ástríkur
Valshamar hinn minni – 5B

 

Steinríkur
Sjóðríkur

Grjótglíma á Suðursvæði

 

Lúlli laukur – 5A
Berjadalsá – 5B
Skólastjórinn – 6A
Köngulóin

 

Strumpaleiðin

 

Ein ekki óvitlaus – 5C/6A

 

Flörg – 6B
Skagaslátrarinn – 7B
Ævintýradalurinn – 6B

 

Tólið – 6B+
The Jesus Christ Pose – 7A+
Project
Gripið í mosann – 5C/6A

 

Upp í hellinn – 5C
XXX / Gloria Borger – 6B
Besta leiðin – 6C
Sandalar – 5B
Flip flops – 5C

 

Svarta leiðin – 5B
Óðríkur

 

Sleipur – 5A
Bekkurinn – 5C

 

Black dynamite – 6A+

 

Tígullinn – 5B

 

Á meðan hrossin flýja – 6A
Á meðan hrossin horfa – 6A
Toppmosi – 6A

 

Klaufi

 

Garðar – 6A

 

Moses 6A+
Ógeðisleiðin – 6B

 

Drullan
Meistarinn
Klettur
Whip, whip

 

Braut rassgatið – 6B
Hnefi – 6B
Naglinn – 6A+
Aurora – 6A
Aurora Ext – 6C
Sundlaugin-5C

Directions

Þegar komið er upp úr göngunum er keyrt í átt að Akranesi en beygt til hægri á Akrafjallsvegi (51) áður en að bænum er komið. Eftir ruslahaugana er beygt til hægi og inn á malarveg. Keyrt með ánni fram hjá motorcross brautinni og að bílastæðinu við Selbrekku. Klettarnir sjást áður en að bílastæðinu er komið.

Map

Video

Leave a Reply

Skip to toolbar