Vestrahorn

Um svæðið

Vestrahorn er fjallasvæði á Suð-Austurlandi á nesinu milli Skarðsfjarðar og Papafjarðar. Fjallið stendur milli Hornsvíkur og Papóss við opið úthaf um 10 km fyrir austan Höfn í Hornafirði.

Fjölspannaklifur / Multi pitch climbing

Vestrahorn er frægt fyrir áberandi oddhvassa tinda og gróft landslag. Fyrstu leiðirnar sem voru klifraðar í Vestrahorni voru fjölspanna dótaklifurleiðir. Elsta leiðin á svæðinu er leiðin upp Leitishamar frá 1979. Markmið þeirrar ferðar var að klifra Kambhornið en þar sem að lagt var af stað í þoku endaði teymið ekki á réttum tindi.

Helstu tindar Vestrahorns svæðisins eru, Húsadalstindur, Klifatindur, Rustanöf, Litla Horn, LeitishamarKambhorn og Brunnhorn. Leiðir hafa verið klifraðar á fjórum af þessum tindum og er Kambhornið þar langvinsælast.

1. Rustanöf

  1. Rustanöf

2. Leitishamar

  1. Leitishamar – 5.5 – Trad

3. Kambhorn

  1. Vesturveggur – III, 5.6
  2. Boreal – III, 5.7
  3. Suðurkantur – III
  4. Suðurkantur – afbrygði – III
  5. Bifröst – III, 5.9
  6. Nemesis – III, 5.8
  7. Ódyseifur – III, 5.8
  8. Saurgat satans (Hrappsleið) – III, 5.10b
  9. Dirty Rainbow – 5.10a

4. Brunnhorn 

Brunnhorn, einnig þekkt sem Batmanfjallið , er fjallið sem liggur lengst til austurs í Vestrahorni. Miðtindur fjallsins var klifinn um Hvítasunnuhelgi 1994. Einnig er minnst á í fréttabréfi Ísalp #27 að Einar Steingrímsson og Björn Vihjálmsson hafi verið “um árið” í Brunnhorni en minna er vitað um þá leið en hina.

1. Miðtindur Brunnhorns – 5.5 – Trad

Grjótglíma / Bouldering

Í fjörunni neðan við fjallið Vestrahorn eru steinblokkir sem fallið hafa úr klettunum í fjallinu. Grjótin eru allt frá því að vera smásteinar upp í að vera á stærð við margra hæða blokkir. Grjótglímunni á svæðinu er skipt niður á 10 svæði eða sectora. Hér á myndum má sjá staðsetningar þessara svæða og steina.

1. Fiskasteinar
2. Kolbeinshellir
3. Hafnartangi
4. Herbúðir
5. Kambsteinar
6. Hafnarsteinar
7. Fjörusteinar
8. Illagil
9. Hvammsfjara
10. Stokksnes
List of all routes at the bottom

If you have a 4×4 jeep you are able to drive all the way to sector 4 Herbúðir, by following the dotted line on the map below. Drive carefully on the sand!
If you have a smaller car it’s best to walk from the Café, the walk to the first sector takes about 25 minutes.

All photos and maps come from the guidebook Vestrahorn Bouldering by Eyþór Konráðsson. Prints will be soon available.

1. Fiskasteinar

Back to top

Fiskasteinn is the first boulder you come to after driving over the sand, It´s a steep overhanging boulder with a nice collection of routes. Fiskasteinn or “the fish stone” gets his name from the fishermen that set sail from this spot as early as the viking age. The rock is sharp so bring lots of tape!

S1B1

1. Vili – 5c
2. – 6b
3. Óðinn – 6c 
4. Fenrir – 6a
5. Holy Diver – 6a+
6. The good old times – 6b+
7. Froggy time – 7a+
8. Kex – 7c+
8. Kex (stand start) – 7c
9. Steinbítur – 6c+
10. Ástandið – 7a+
10B. Two against nature – 7b
11. Vertigo – 8a
12. Grjótlöndun – 7b
13. Ljósanótt – 7a+
14. Egilsprobbi – 7a+

S1B2

1. Sjávarselta – 5b
2. Poseidon – 6a+

S1B3

1. Svartir sandar

S1B4

1. Cthulu – 6c

2. Kolbeinshellir

Back to top

S2B1

1. Project
2. Gnom – 5b

S2B2

1. Krossþroskahefta górillan – 6a
2. Starz’N’Stripz – 7c

S2B3

1. Pönnupizza – 5b
2. Project
3. Pepp og svepp – 5c
4. Glóð – 5a
5. Ve ar zinking – 6a+
6. Flugubani – 6c
7. Sexy viking – 6b
8. Little viking – 5c

S2B4

1. Flipper – 6a
2. Hubba Bubba – 6a

S2B5

1. I’m the Hiphopapotomus – 6a
2. Binary solo – 6b
3. Second hand underwear – 6b
4. Nocturnal Activities – 8a

S2B6

1. The Machine – 6a
2. Vatnsberi – 5b
3. XII – 6c
4. XX – 6c+
5. Generation X – 5c
6. Super Jeep – 6a+
7. Mafían – 6b

S2B7

1. Mr X – 6b
2. Mrs. X – 6a

S2B8

1. Born To Be Wild – 6b+
2. Brüticus – 7a

S2B9

1. Down under – 5c

S2B10

1. Red rocket – 6c+

S2B11

1. Vampire squid – 6a
2. The Wolffish – 6b

S2B12

1. Lefty loosey – 6a
2. Righty tighty – 6b+

S2B13

1. Kirkjusprunga – 6c+
2. Vitlaus akrein – 7b+
3. Kirkjusandshæð – 6b+
4. Harry Potter – 7a

S2B14

1. Hellismuninn – 5c

S2B15

1. Krúx – 5c
2. Klan – 5c

S2B16

1. Freakout – 7a+

S2B17

1. Bóndabeygja – 7c

S2B18

1. Killer whale – 6c
2. Sandreyður – 6b+
2. First step – 5c

S2B19

1. Sólúr – 6c

S2B20

1. Megalosarus – 7a+

S2B21

1. Barmstræti – 6b+
2. Cobra – 6c+
3. Viper – 6c
4. King Cobra – 7a
5. Python – 6c
6. Wyrm – 6b

S2B22

1. Mýrartá – 6c+
2. Drumbur – 6a

3. Hafnartangi

Back to top

Hafnartangi is a small sector on the Hafnartangi peninsula.
It’s only possible to climb on boulder number 2 durning low tide
27/28

S3B1

1. Þang – 6a

S3B2

1. Míkró humar – 4
2. Rock lobster – 5c
3. Snigill – 6a+
4. Langoustine – 5c
5. Sæbjúga – 5b
6. Ígulker – 5b
7. Rækja – 6a+

S3B3

1. Hrognkelsi – 5c
2. Bogkrabbi – 6a
3. Loðna – 6a+

S3B4

1. Marfló – 5b

S3B5

1. Ladder hero – 3
2. Á klöppinni – 5c
3. Á löppinni – 5c

S3B6

1. Transmutation – 5c
2. Slug lord – 6a+

S3B7

1. Brim – 6a+
2. Skúta – 5b
3. Landgangur – 5a

S3B8

1. Batli – 5b

S3B9

1. Hafnartangi – 7c+
2. Brimvarðan – 6b+ (6a?)

S3B10

1. Salt – 3
2. Poppkorn – 4
3. Sítróna – 4
4. Löður – 6a

S3B11

1. Project
2. Surf & turf – 6c+

4. Herbúðir

Back to top

Herbúðir is named after the old British military base from WWII that stood in the middle of the sector.
If you drive to the area then Herbúðir is where you park your car. It’s best to park next to the upper chimney next to the foundation.

S4B1

1. Glóð – 5c
2. Dúmbó – 6c
3. Fenjaimpið – 7a
4. Tríttla – 7a+
5. Glens – 5c
6. Glans – 6a
7. Grín – 6a+

S4B2

1. Zelda – 5c
2. Super Mario – 6a
3. Pokémon – 6b
4. Space Invaders – 6a+
5. Tetris – 5a
6. Pacman – 5a

S4B3

1. Fléttumaraþon – 5b
2. Luftgítar – 6a
3. Jump for glory – 6b
4. Flugkall – 7a
5. Strompur – 5c

S4B4

1. Smjörvi – 4
2. Létt og laggott – 3

S4B5

1. Dáleiðsla – 6c
2. Dávaldur – 6c+

S4B6

1. Draumleysa – 6a

S4B7

1. Koparklessan – 6c+
2. Strumpur – 5c

S4B8

1. Staying alive – 6b+

S4B9

1. Steinálfur – 6b+
2. Grettishjálmur – 6c+
3. Olympus has fallen – 7c+
4. Friday the 13th – 7c+
5. Olympus – 7a+
6. Þruman – 7b
7. Nautnaseggur – 7a
8. Sambandslaus – 5c
9. Apollo – 6c+
10. Blast from the past – 6c+

5. Kambsteinar

Back to top

This is the larges sector that has been established in Vestrahorn. It has 117 problems and counting…

S5B1

1. Endurfæddur í eldi – 6c+
2. Trítill – 6a
3. Half committed – 6b
4. Kosavar Productions – 7a+

S5B2

1. Two tonn meat man – 7a
2. Hakk – 6a
3. Kjötfars – 6b
4. Shepards pie – 6a+
5. Kúrbítur – 6b+
6. Lárpera – 5c

S5B3

1. Kökubiti – 5a

S5B4

1. Fjólublátt flannel – 6a

S5B5

1. Lean mean grilling machine – 6b

S5B6

1. No hands – 3
2. Bláber í lúkum – 4
3. Krækiber – 4
4. Í skjóli brunnhorns – 4
5. Drauma flagan – 6a+
6. Hnísa – 6b+
7. Kuekugsmilch – 6c
8. Tvær víddir – 6a+
9. Hungursneið – 6c
10. Lausa festan – 6b+
11. Logn – 6c+
12. Ladder to heaven – 5b

S5B7

1. Þursaskegg – 6b+
2. Yolo – 6b
3. Vagg – 6b+
4. Velta – 6b
5. Millenium – 6c+

S5B8

1. Crazy bastard – 6b
2. 5812345 – 6a
3. Hleðsla – 6b+

S5B9

1. Hálfnað verk þá hafið er – 7a
2. Straumsterkur – 7a
3. Flipper – 6b

S5B10

1. Low rider – 6b

S5B11

1. Better eat your weedos – 6c+
1B. Leðuklædda stoðmerin – 6c
2. Lambhagi – 5c

S5B12

1. Litli durgurinn – 6a+
2. Haförn – 6b+
3. Project
4. La Vida Loca – 6a+

S5B13

1. Enn dýpra í svarta myrkrið – 7a
2. Djúpt inn í svarta myrkrið – 6c+
3. Homma sár – 6c+

S5B14

1. Project
2. The sentinel – 7a
3. The blind man – 6b+

S5B15

1. Skjólmegin – 6b
2. Rocker – 5b
3. Emerald – 6a+
4. Samveldið – 6b+
5. Mirror finish – 6a+

S5B16

1. Tröll Lautana – 6b+
1. Óð til sigurs – 8a+
2. Project
2. Death to all humans – 7a
3. Out of the depths – 7a+
4. Norðurhlíð – 7b
5. Óslípaður demantur (sit start on boulder) – 6c+
5. Óslípaður demantur – 7b+
6. Grænir fingur – 7a+

S5B17

1. The Buisness Ledge – 6a
2. Fýlahlaðborð – 6a

S5B18

1. The big flake is loose – 6a
2. Hypothetical Wetness – 6b
3. Krúser – 5b
4. Vermir – 5a
5. Milli lurka – 5c
6. Hvítir mávar – 5a

S5B19

1. Tic tac toc – 3
2. Urriðafoss – 6a+
3. Titanosaur – 6a+
4. Fashionably late – 6a
5. Kashmir – 5c
6. Heart attack – 6a

S5B20

1. Kambseggin – 5c
2. Monolord – 6c

S5B21

1. Dooby doo – 5c
2. Bólstrar – 6a
3. Hungursneið – 6b
4. Hungruð sneið – 6b
5. Þriðjudagstilboð – 6a+

S5B22

1. Sýkið – 6a
2. Þurrkatíð – 6a+

S5B23

1. Nox – 6a+
2. Járnkló – 7c+
3. Köggli – 7a+
4. Lux – 6a+

S5B24

1. Project
2. Project
3. Bósi ljósár – 6b
4. Hurricane avenue – 6a
5. Súrdeigið – 6a
6. Cod wars – 6b+
6. Project (Bismarck)

S5B25

1. Vals – 4

S5B26

1. Hiding in plain sight – 6a+

S5B27

1. Frostrós – 6b
2. Perluvoð – 6b
3. Escapist – 6c
4. Easy exit – 6a

S5B28

1. Flygildi – 6b+

S5B29

1. Rauði Baróninn – 6a+

S5B30

1. Lambagras – 6a+

S5B31

1. Project
2. Project
3. Tapas – 6b+
4. Rough but fair – 6b+
5. Snúður – 6b
6. Snælda – 6a+
7. Mjaldurinn – 6a

S5B32

1. Yksi– 6a
2. Kaksi – 5c
3. Kolme – 5b

S5B33

1. Nolla – 6a+

S5B34

1. Stúlkan sem starir á hafið – 6c
2. Verbúð – 6c
3. Haustgræn sem hafið – 6c

S5B35

1. 50 Wött – 6a+
1. 1000 Wött – 7a+
2. Vanilla Sky – 7a+
3. Miðjubarnið – 7a+
4. Break beat – 7b 

S5B36

1. Green Arrow – 6b+
2. Hnappavallabeta – 6a+

6. Hafnarsteinar

Back to top

Hafnarsteinar small high quality sector about 5 minutes walk further than Herbúðir. 38 problems

S6B1

1. Vader – 6b+
2. Luke – 5c
3. Silver fox – 6b
4. Achomawi – 6a+
5. Jar Jar – 5c

S6B2

1. C*1.8 + 32 – 7b
2. Stefnið – 6c
3. The crack – 6a+
4. Fight or flight – 6c+
5. The bitch – 7b
6. Wallstreet – 6c
7. Ást og hatur – 7b+

S6B3

1. Puffin feast – 5c
2. Hill billy boy – 6a+
3. Jonna probbi – 6a+
4. Urðarlækur – 6a
5. Bitches be tripin – 6b
6. Whale meat – 6c
7. No woman no cry – 6b

S6B4

1. Í berjamó – 6a+
2. Nesti – 6a
3. Krækiber – 5b

S6B5

1. Grýluvogur – 6c
2. Silfurgarður – 6c+
3. Grjótgarður – 6c+

S6B6

1. Jötun – 6a
2. Þursi – 6a+

S6B7/8

1. Stóriturn – 5b
2. Ecco line – 5c
1. Spegill – 5c
2. Pálma style – 7b
3. Hvalbak – 7b
4. Hornkarl – 7b+
5. Ekkert að óttast – 6a
6. Crimptonite – 7c
7. Kvöldstund – 6c+

S6B9

1. Heiðarsprobbi – 6a+

S6B10

1. GOT – 6a

S6B11

1. End of season – 6b

7. Fjörusteinar

Back to top

 

S7B1

1. Þythokkí – 6b
2. Þörungar – ?
3. (Leið upp hlið 1c?) – ?

S7B2

1. Sleeping with the fishes – 6c
2. Tortuga – 6b+
3. Fjörukráin – 6b+
4. Kögglanite – 7b
5. Múslíkurlaður – 5b
6. The well – 6a
7. The horn – ?

S7B3/4

1. Anna – 5a
2. Prana – 6b

S7B5

1. Live and let die – 5b
2. Project
3. Svartbakur – 7c
4. Svarta hafmeyjan – 5c
5. Saltkjöt og baunir – 5c

8. Illagil

Back to top

 

S8Ba

1. Geldingahnappur – ?
2. Dulfrævingur – ?
3. Ljósberi – 7a
4. Ursa Major – 7a
5. The Midway Motel – 6c
6. Karlsvagninn – ?
7. Sjöstirnið – ?

S8Bb

1. Amnesia – 7b
2. Memories – 7b
3. Svefngengill – ?
4. Skin – 6a
5. Milli steins og sleggju – 6a+
6. Skúrir – 6a+
7. Vorhret -5c
8. Haustlægð – 5b

S8Bc

1. Oblivion – 7a+
2. Top gun – ?
3. Collateral – ?

S8Bd

1. Gemlingur – ?
2. Sauður – ?

S8Be

1. Kleinuhringur – 6b+

9. Hvammsfjara

Back to top

S9Ba

1. Einn enn – 6b
2. Kannski tveir – 5c

S9Bb

1. Trigonometry – 6a+
2. Triceratops – 6a

S9Bc

1. Abbaddon – 7a/+
2. Alpha – 7b
3. Beta – 7a+
4. Hálfur maður – 8a+
5. Gamma – ?
6. Delta – ?

S9Bd

1. Landnámsmenn – 7a+

S9Be

1. Zeta – ?
2. Eta – ?
3. Theta – ?

S9Bf – Two routes right of route number 2 have been climbed, but information is missing.

1. Three minutes left – 7b+
2. Iota – ?

S9Bg

1. Rock star – 7b?

S9Bh

1. Kappa – ?
2. Pebble roler – 7b+
3. Takanakuy – 7c
4. Lambda – ?
5. Mu – ?
6. Nu – ?

S9Bi

1. Schnauzer – 7b
2. Starz’N’Stripz – 7c
3. Djúpsprengja – 6c+
3B. Djúpsprengja direct – 6c+
4. Sigma – 8a

S9Bj

1. Vindgöng – 7c
2. Xi – 6a+
3. Omicron – 6a

S9Bk

1. Pi– ?
1. Rho – ?
1. Project

S9Bl

1. Any given Sunday – 8a/+
1. Any given Sunday (stand start) – 7a

S9Bm

1. Crazy flippin Germans – 7c
2. Tau – ?

S9Bn

1. Kastali sandana – 8a
2. Sólstafir – 7a+

S9Bo – This boulder has been climbed, but information on the routes is missing (and would be much appriciated)

10. Stokksnes

Back to top

S10B1

1. Sealskin – 5b
2. Inuit hunter – 5c

S10B2

1. Bolabítur – 6b+
2. Fjárhundur – 6b+
3. Terrier – ?

10B3

1. Selur – 6a
2. Project
3. Ginnungagap – 7a
4. Steinkast – 6c+

S10B4

1. Slabalicious – 6a
2. Slabtastic – 6a
3. Slabgazmic – 6a

S10B5

1. Samþykkisselur – 5b
2. Augntönn – 6a

S10B6

1. Lúran – ?
2. Project
3. Stormkorn – 6b
4. Með straumnum – 5a

S10B7

1. Cameroon – 6c+
2. Doctor Congo – 6c
3. Zimbabwe – 6b+
4. Afríka út – 6b+
5. Madagascar – 6a+
6. Welcome to Africa – 5b

Back to top
Back to multipitch
Back to bouldering

Valshamar

Valshamar er lítið klifursvæði í Eilífsdal í Kjósinni. Það hefur verði klifrað þar í rúmlega 30 ár eða frá 1978. Þetta svæði er afar heppilegt fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í klettaklifri og er það mikið nýtt á sumrin. Leiðirnar eru 8 til 20 metra háar og allt frá 5.4 upp í 5.11d. Nánari upplýsingar um svæðið er að finna í leiðarvísinum.

Svæðið er í einkaeigu og er rétt fyrir ofan sumarbústaðabyggð og eru klifrarar beðnir um að sýna íbúum þar virðingu. Öskur og hávaði berst vel um dalinn. Hundar eru einnig beðnir um að hvetja sína húsbónda sína hljóðlátlega þar sem aðrir hundar í hverfinu taka alltaf undir með þeim 🐕

Eftirfarandi reglur og fylgni þeirra eru skilyrði fyrir áframhaldandi klifri í Valshömrum:

  • Engin tónlist
  • Ekkert klifur eftir kl. 22
  • Engir hópar
  • Engin eldamennska
  • Engin gisting
⚠️ CLIMBING IN VALSHAMAR: ⚠️
The landowners have set the following rules in order for climbing to continue in the valley:
  • No music
  • No climbing after 10PM
  • No groups
  • No cooking
  • No overnight stay

 

1. Kristján X – 5.4 7m
2. 17. júní – 5.7 7m
3. Strobe light – 5.4 7m
4. Tjakkurinn – 5.6 9m
5. Grettistak – 5.7 9m
5a. Krús – 5.6 8m
5b. Skuggi – 5.9 15m
6. Ein síðbúin – 5.9 11m
7. Náttgagnið – 5.6 11m
8. Augnablik – 5.11d 11m
9. Slabbið – 5.9 12m
10. Haustkul – 5.11 8m
11. Vetrardraumur – 5.9 11m
12. Vaknað upp við vondan draum – 5.10d 11m
13. Sumardraumur – 5.10c 11m
14. Gollum – 5.11a 11m
15. Blómálfar – 5.7 10m
16. Stallarnir – 5.5 10m
17. Glóinn – 5.8 10m
17a. Útúrdúr – 5.7 13m – Trad
18. Eilífur er ekki hér – 5.8 13m
19. Supermax – 5.11+ 13m
20. Hrúðurkarlar – 5.10c 13m
21. Hælkrókur – 5.9 13m Trad
22. Skoran – 5.5 11m
23. Skóreimar, afbrigði – 5.10b 10m
24. Skóreimar – 5.9 8m
25. Rennilás – 5.7 8m

Valbjargargjá

Valbjargjargjá er lítið grjótglímuklifursvæði yst á Reykjanesinu. Valbjargargjáin og svæðið í kring er mjög fallegt og þar er margt að sjá. Margir ferðamennt koma þangað á hverju ári til að skoða. Reykjanes vitinn stendur tignarlega á einni hæðinni og sérst víða að.

Klifrið er mjög skemmtilegt. Leiðirnar eru oft yfirhangandi og með löngum hreyfingum. Um 20 klifurleiðir hafa verið klifraðar á svæðinu sem eru frá 5a til 7c? Upplýsingar um klifurleiðirnar eru í Reykjanes Boulder leiðarvísinum.

Eitthvað er um lausa steina fyrir ofan klettana og er þess vegna oft betra að fara niður í staðin fyrir að toppa leiðirnar.

Leiðarvísir

ForsíðaLeiðarvísir fyrir Valbjargargjá. Í Reykjanes Boulder eru tekin fyrir þrjú klifursvæði á Reykjanesinu og Öskjuhlíðina í Reykjavík.

Sjá meiru um leiðarvísinn.

Myndir

Vaðalfjöll

Flott grjótglímusvæði er í Vaðalfjöllunum en þar er einnig hægt að klifra með dóti. Klifrað er á hrauntöppum úr stuðlabergi. Grjótglímusvæðið er í miklu yfirhangi og er þess vegna gott skjól og gott klifur sem er í erfiðari kanntinum.

 

Steinafjall

Í Steinafjalli eru nokkrir mjög flottir steinar með eðal grjótglímu leiðum. Svæðið er í um 30 mín. akstursfjarlægð frá Hnappavöllum og hefur það verið vinsælt að skreppa þangað þegar rigningarskýið virðist vera beint fyrir ofan Hnappavelli.

Svæðið er um 50 metrum frá þjóðveginum og er því aðgengi að svæðinu mjög þæginlegt.

Í Steinafjalli hefur verið klifrað töluðvert af flottum leiðum en ég veit ekki hvort leiðirnar hafa verið skráðar nokkursstaðar niður. Væri ekki leiðinlegt að fá þessar leiðir hérna inn ef þær eru til.

Stardalur

Það má segja að Stardalur sé hjarta dótaklifurs á Íslandi. Klifrað hefur verið í Stardalshnjúk frá árinu 1978 og var það stærsta og vinsælasta klifursvæði landsins þar til Hnappavellir fundust upp úr 1990. Þar má t.d. finna erfiðustu dótaklifurleið landsins, Sónötu.

Í Stardal er eingöngu klifur, sem tryggt er á hefðbundinn hátt, þ.e. með dóti: hnetum, vinum og hexum. Spungurnar eru allt frá því að vera ókleifir hárfínir saumar upp í 20cm gímöld. Helstu sprungurnar sem hafa verið klifraðar eru fingra- og handasprungur en einnig nokkrar í víðari kantinum.

Þó nokkuð er einnig um viðnámsleiðir, sem liggja utan á stuðlum í stað sprungna milli stuðla. Er þær leiðir yfirleitt tryggðar í sprungur öðru hvoru megin við stuðulinn. Sumar þessara leiða eru tortryggðar.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í leiðarvísinum  Stardalur eftir Sigurð Tómas Þórisson.

kort
Sectorar í Stardal

Sauratindar

Í Sauratindum eru fjórar klifraðar leiðir og eru tvær af þeim boltaðar á meðan hinar eru klifraðar í dóti. Boltuðu leiðirnar eru tveggja spanna og um 60m langar. Mælum við með því að þeir sem heimsækja þetta svæði klifri upp á klettana og skrifi afrek sín í gestabók. Gestabókin er í vörðu rétt fyrir ofan klettana.

Upprunalega voru það Ísfirðingar sem fóru fyrst að klifra á þessu svæði. Árið 1995 opnuðu drengirnir Eiríkur Gíslason, Hörður Harðarson , Ólafur Th Árnason og Ragnar Þrastarson fyrstu leiðina. Árið 1997 boltuðu Árni Gunnar, Gregory , Jökull bergmann og Rúnar Óli tvær leiðir, nefnist sú austari Prima Noche (5.9). Dagur Halldórs og Stefán Steinar voru skammt undan þetta sumar og opnuðu seinni dótaleiðina , City Slickers (5.7/5.8).

Þetta svæði bíður upp á mikla möguleika og væri gaman að sjá fleiri gera sér ferð þangað uppeftir og setja upp nýjar leiðir.

Viljum við minna sérstaklega á að hjálmar eru nauðsynlegir á þessu svæði og ef fólk ætlar þangað að vetri til ber að kanna snjóflóðahættu!

1. Fyrsta – 5.8/9 – Trad
2. Prima Noche – 5.9 – Sport
3. Önnur – 5.8/9 – Sport
4. City Slackers – 5.7/5.8 – Trad

Norðurfjörður

PDF úrgáfu af leiðarvísinum má finna hér undir Aðrir leiðarvísar -> Grjótglíma, sport og dótaklifur.

Norðurfjörður sá sínar fyrstu leiðir upp úr aldarmótum, þegar Stefán Steinar Smárason boltaði fimm leiðir í firðinum.

Ekki voru margir sem lögðu leið sína út í Norðurfjörð og datt svæðið í gleymsku þar til sumarið 2016 þegar að Magnús Arturo Batista og Bryndís Bjarnardóttir gengu upp að klettunum og sáu að þarna voru rosalegir möguleikar fyrir sportklifur.

Seinna þetta sama sumar sigu Magnús og Jónas G. Sigurðsson niður línu sem að eftir mikla hreinsun varð að leiðinni Blóðbað.

Styrkir frá GG sport, Klifurhúsinu, Boltasjóð og Ísalp settu svo af stað verkefnið að koma upp sportklifri í Norðurfirði.

2021 fékk vekefnið styrk frá sjóðnum Áfram Árneshreppur upp á 400.000 sem mun ganga úr skugga um að verkefnið nái að halda áfram næstu árin.

Eins og stendur eru leiðirnar á svæðinu ríflega 42 talsins og mikið meira á leiðinni.

Svæðið skiptist niður í sex undirsvæði sem að hvert um sig hefur nafnaþema sem samsvarar til spurningaflokks í spurningaspilinu geysivinsæla, Trivial Pursuit.

Sögu svæði

Stæðsti sectorinn á Ströndum, þéttnin á leiðum er að verða þokkaleg en samt nóg af línum eftir.

  1. Grjótkast – 5.10a
  2. Eldibrandur – 5.11a
  3. Ólympíufari – 5.10d
  4. Blómin á þakinu – 5.9
  5. Týnda síldin – 5.10b
  6. Nornahár – 5.8 – trad
  7. Síldarárin – 5.8/9
  8. Dalalæða – 5.8
  9. Ottoman – 5.10d
  10. Tyrkja-Gudda – 5.10a
  11. Tyrkjaránið – 5.11a
  12. Baskavígin – 5.9
  13. Landnám – 5.10c
  14. Siðaskiptin – 5.10d
  15. Grallarinn í Gúttó – 5.10b – trad
  16. Sauður í bjarnarfeld – 5.10b/c
  17. Trékyllir – opið óklárað verkefni
  18. Blóðbað – 5.10a
  19. Þorskastríðið – 5.9
  20. Draugakálfurinn Slorsi – 5.8
  21. Leið í vinnslu
  22. Guð blessi Ísland – 5.11a
  23. Tilberi – 5.9
  24. Nábrækur – 5.8
  25. Galdrafár – 5.6

Tækni & vísinda svæði

Næsti sector við Sögusectorinn, næstur í röðinni til að auka þéttni leiða.

  1. Kindin Dolly – 5.8 – trad
  2. DNA – leið í vinnslu
  3. It must be some kind of… hot tub time machine – 5.10a R – trad
  4. Grasafræði – 5.7
  5. Nýjasta tækni og vísindi – 5.8 – trad
  6. Laser Show – 5.12b
  7. Akademía – 5.10b
  8. Coronavirus – 5.8/5.7
  9. Ritvélin – 5.11b
  10. Strengjafræði – 5.7
  11. Nifteind – leið í vinnslu

Íþrótta & leikja svæði

  1. Píla – 5.11a-c
  2. Grettisbeltið – 5.11a – trad

Dægrardvalar svæði

Hér eru hæðstu veggirnir á svæðinu. Allur sectorinn er í kringum 50m og því verður sennilega allur sectorinn fjölspannaklifur með 2-3 spanna leiðum.

  1. Jaja Ding Dong – 5.9/5.7
  2. Fiðlarinn í þakinu – 5.13a
  3. Ísbjarnarblús – leið í vinnslu
  4. Blaðahlauparinn – leið í vinnslu
  5. Leið í vinnslu

Landafræði svæði

Þessi sector er beint fyrir ofan bæinn Steinstún. Hér eru tvær leiðir frá Stefáni sem voru boltaðar um aldarmótin. Þær eru í áberandi gili, með möguleika á mun fleiri leiðum.

  1. Transilvanía – 5.10b – Trad
  2. Tékkóslóvakía – 5.10
  3. Júgóslavía – 5.10

Bókmennta & lista svæði

Breitt klettabelti upp af Steinstúni. Hér er rúmgóð hvilft með mjög stórum og bröttum stuðli.

  1. Ópið – 5.11a
  2. Almar í kassanum – 5.10a
  3. Kardemommubærinn – 5.10d
  4. Möskvar morgundagsins – 5.10c/d

Stakar leiðir

  1. Þrjátíudalastapi – 5.5 trad

Leirvogsgil

Leirvogsgil er norðaustan við Mosfellsbæ og tekur það innan við 10 mínútur að keyra þangað frá bænum. Þetta er lágt klettabelti sem sem liggur fyrir ofan Leirvogsá.

Það var byrjað að klifra á svæðinu rétt fyrir 1990 í hæsta hluta klettabeltisins. Þar er meðal annars fyrsta 5.12 leið landsins, Undir Esju sem Björn Baldursson klifraði 1990. Núna er búið að finna mikið af grjótglímuþrautum af öllum stærðum og gerðum í klettabeltinu.

Sportklifur

Í Leirvogsgili eru a.m.k. 6 boltaðar sportklifurleiðir. Þær eru allar mjög stuttar, 7-9m, og tæknilega stífar.

Fjólublá: Albatros – 5.11c/d
Appelsínugul: Flugan – 5.10c
Rauð: Kverkin – 5.9+
Græn: Undir Esju – 5.12b/d
Svört: Nornadans – 5.11d
Blá: Hornadans – 5.10d

Skip to toolbar