Strumpaleiðin
Græn lína á mynd
Krakka og byrjendaleið á stórum tökum upp á klettinn
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Köngulóin
Blá lína á mynd
Létt á stórum tökum og á slabbi. Fín byrjenda og krakkaleið en svolítið há.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Sjóðríkur
Rauð lína á mynd
Létt krakka og byrjendaleið á síðasta grjótinu norðan við veginn. Snýr út að veginum.
Crag | Akranes |
Sector | Norðursvæði |
Type | boulder |
Steinríkur
Rauð lína á mynd.
Skemmtileg krakka og byrjendaleið á síðasta grjótinu fyrir veginn. Prýðileg upphitunarleið áður en lengra er haldið.
Crag | Akranes |
Sector | Norðursvæði |
Type | boulder |
Ástríkur
Græn lína á mynd.
Krakka og byrjendaleið. Fer upp á stalinn og upp til vinstri af honum.
Crag | Akranes |
Sector | Norðursvæði |
Type | boulder |
Gaulverjabær
Rauð lína á mynd
Krakka og byrjendaleið. Fer upp í holuna og toppar
Crag | Akranes |
Sector | Norðursvæði |
Type | boulder |
Tígullinn 5b
Sleipur 5a
Græn leið á mynd.
Þægileg tök upp að miðju. Þá verður hún meira slabb. Hægt að toppa þar. Má ekki stíga vinstra megin.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Svarta leiðin 5b
Fjólublá lína á mynd.
Skemmtilegt slabb á áberandi svörtum kletti. Stíga hátt, smá tæp.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Gloria Borger 6b
Græn lína á mynd.
Fer meira bara beint upp úr undirgripinu og toppar í hellinum.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Video
Gripið í mosann 5c+
Blá leið. Krúttlegt lítið dænó. Byrjar í tveimur litlum köntum, háir fætur og svo búmm! beint á hornið. Búið að skafa þann mosa af toppinum sem þarf.
5c/6a:
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
The Jesus Christ Pose 7a+
Græn lína á mynd
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Video
Skagaslátrarinn 7b
Fjólublá lína á mynd
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Video
Skólastjórinn 6a
Blá lína á mynd
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Berjadalsá 5b
Rauð lína á mynd
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | boulder |
Valshamar hinn minni 5b
Blá lína á mynd
Crag | Akranes |
Sector | Norðursvæði |
Type | boulder |
Skátamót 5b 5.6
Leið númer 10 á mynd
Byrjar á brölti upp slabb og þar tekur við stutt yfirhang þar sem farið er vinstra megin við stóran stall. Þegar upp á stallinn er komið tekur við klifur á litlum köntum og sprungum upp í topp. Deilir akkeri með Vírbursta nr. 3, allavega fyrst um sinn. Hreinsun tók nokkurn tíma þar sem mikið var um mosa og drullu, laust grjót og flögur. Klifrara eru því beðnir um að fara varlega í fyrstu atrennu, klifra mjúklega og nota hjálm.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | sport |
Mulningur 5a 5.5
Leið númer 9 á mynd
Leið sem byrjar hægra megin við hrygginn og fer upp losaralegasta hluta hamarsins. Fer upp á þægilegum tökum í byrjun en verður síðan þynnri fyrir miðju. Þegar yfir miðjuna er komið tekur við brölt upp í akkeri (tveir sigboltar). Leiðin ber nafn með rentu þar sem heilu blokkirnar voru hreinsaðar úr leiðinni og mikið var um laus tök. Algjör hjálmaskylda í þessari leið og farið rólega í hana til að byrja með.
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | sport |