Búahamrar

Í Búahömrum má finna allarg gerðir af klifri. Einnar eða margra spanna sport- eða dótaklifur, grjótglíma, ís-, mix- og alpaklifur. 

Fyrir nánari upplýsingar um allt svæðið er hægt að lesa leiðarvísinn hér og fyrir frekari upplýsingar um vetrarleiðir á svæðinu má skoða klifursvæðið Esju á isalp.is 

Lykkjufall

1. Lykkjufall – 5.6 – Trad
2. Aftur til fortíðar – 5.7 – Trad

Fýlabeinsturninn

3. Aðkoma – 5.5 – Via ferratta
4. Helgríma – 5.13b – Sport
5. Vítisbjöllur – 5.12c – Sport

Rifin

6. Mefisto – P1: 5.7 – P2: 5.12b/c – P3: 5.11a – Sport
7. Mjöðmin – 5.5 – Trad
8. Vesturrif – 5.4 – Trad
9. Miðrif – 5.6/7 – Trad
10. Austurrif – 5.7 -Trad

Nálin

11. Gandreið – 5.10a – Sport
12. Garún Garún – 5.11d – Sport
13. Dyragættin – 5.8 – Trad
14. Nálin – 5.4 – Trad

Loki

15. Þjösni – 5.8 – Trad
16. Loki – 5.4 – Trad
17. Gleymska – 5.5 – Trad

Kuldaboli

18. Leið í vinnslu – P1: 5.XX – P2: 5.XX – P3: 5.XX – Sport
19. Gerviglingur – 5.5 – Sport
20. Stór í Japan – 5.7 – Sport
21. Smiðsauga – 5.7 – Sport
22. Giljagaur – 5.7 – Trad
23. Kuldaboli – 5.7 – Sport

Turnarnir

24. Ugla – 5.6 – Sport
25. Stúlkan í turninum – 5.7 – Sport
26. Svarti turninn – P1: 5.7 – P2: 5.8 – P3: 5.3 – P4: 5.7 – Sport
27. Tveggja turna tal – P1: 5.7 – P2: 5.8 – Sport
28. Angurboða – P1: 5.6 – P2: 5.6 – Trad
29. Hvannartak – P1: 5.5 – P2: 5.5 – P3: 5.5 – Trad
30. Rauði turninn – P1: 5.7 – P2: 5.9 – Sport
31. Gleymdi turninn – P1: 5.7 – Sport

Hryggirnir

32. Flatnasi – 5.4/5 – Trad
33. Fálkaklettur – 5.4 – Trad

Directions

Búhamrarnir eru langir og klifursvæðin eru eiginlega á tveimur stöðum og er um 1 km. á milli þeirra. Annað svæðið er gott að komast að með því að keyra inn á bílaplanið þar sem fólkið leggur til að ganga upp á fjallið. Þegar komið er inn á planið er farið strax til vinstri á malarveg og er sá vegur keyrður til enda. Þaðan er gengið beint upp í fjallið og að klettunum.

Til að komast að hinu svæðinu er ekið aðeins lengra og beygt inn hjá bóndabæ sem heitir Stekkur. Kayrið eins langt og þið komist að klettunum og gangið rest.

Map

Comments

  1. Pingback: Esja | Ísalp

Leave a Reply

Skip to toolbar